Skynmatsráðstefna

Jim Smart

Skynmatsráðstefna

Kaupa Í körfu

Þátttakendur frá ólíkum sviðum Um 100 gestir sóttu skynmatsráðstefnu NORRÆN ráðstefna um skynmat og gæðamál í matvælaframleiðslu var haldin í Reykjavík dagana 9. til 11. september sl. Að ráðstefnunni stóðu norrænar stofnanir á sviði matvælarannsókna; Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins, SIK og SMRI í Svíþjóð, Matforsk í Noregi, VTT í Finnlandi og Bioteknologisk Institut í Danmörku. .MYNDATEXTI:Fjöldi áhugaverðra og fjölbreyttra fyrirlestra var haldinn á norrænni ráðstefnu um skynmat og gæðamál í matvælaframleiðslu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar