Landbúnaður

Jim Smart

Landbúnaður

Kaupa Í körfu

Kornrækt færist í vöxt á Íslandi og er bygg sú korntegund sem ræktuð er hér. Mestallt byggið er notað sem skepnufóður en þó þekkist að það sé þurrkað og malað og notað til dæmis í brauð. Bygg er sú korntegund sem ræktuð er á Íslandi. Rannsóknastofnun landbúnaðarins hefur þróað íslensk afbrigði, eða yrki, af byggi sem eru harðgerð og fljótþroska.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar