Halldór og Igor

Halldór og Igor

Kaupa Í körfu

Opinber heimsókn Ígors Ívanovs, utanríkisráðherra Rússlands, til Íslands Tengsl Íslands og Rússlands á alþjóðavettvangi verði efld Fullyrðir að hryðjuverkaaldan í Rússlandi sé studd af erlendum öflum ÍGOR Ívanov, utanríkisráðherra Rússlands, kom í gær í opinbera heimsókn til landsins og fundaði með Halldóri Ásgrímssyni utanríkisráðherra og Davíð Oddssyni forsætisráðherra auk þess sem hann ræddi við nefndarmenn utanríkismálanefndar Alþingis. Heimsókn Ívanovs er fyrsta opinbera heimsókn utanríkisráðherra Rússlands til Íslands.MYNDATEXTI; Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra og Ígor Ívanov, utanríkisráðherra Rússlands, undirrituðu samstarfsyfirlýsingu landanna í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar