Heilbrigðistækni

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Heilbrigðistækni

Kaupa Í körfu

Betri nýting á þekkingu starfsfólks í heilbrigðisþjónustu og aukið samstarf stofnana og fyrirtækja á sviði heilbrigðistækni er verkefni sem iðnaðar- og heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið hyggjast styðja. Á blaðamannafundi sem heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið bauð til á þriðjudag var kynnt úttekt á heilbrigðistækni og möguleikum þess iðnaðar. En úttektin var unnin af samstarfshópi frá iðnaðar-, heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, Rannsóknarráði Íslands, Heilbrigðistæknifélagi Íslands og Samtökum iðnaðarins.Jón Bragi Björgvinsson útskýrir niðurstöður samstarfshópsins. Iðnaðarráðherra og heilbrigðisráðherra fylgjast með.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar