Rigning

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Rigning

Kaupa Í körfu

Miklar endurbætur standa nú yfir á Þjóðminjasafni en safnið verður lokað til 17. júní árið 2001. Samkvæmt áætlunum á að endurnýja húsakost safnsins að fullu. Meðal annars verður inngangur fluttur, þannig að aðkoma verður frá suðurenda hússins þar sem glerbygging mun rísa. Í áætlun um viðgerðina er m.a. gert ráð fyrir að rífa allt úr húsinu og þó að burðarveggir standi áfram munu innréttingar verða nýjar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar