Ólafur Ragnar á ferð um Austfirði

Þorkell Þorkelsson

Ólafur Ragnar á ferð um Austfirði

Kaupa Í körfu

Sameining byggðarlaga, fíkniefnavandinn og tölvur og tækni voru meðal þess sem forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, ræddi við íbúa Neskaupstaðar um. En í gær var annar dagur opinberrar heimsóknar hans um Norður-Múlasýslu og Fjarðabyggð. Sigurður Rúnar Ragnarsson, prestur í Norðfjarðarkirkju, tók á móti forsetanum og sýndi honum kirkjuna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar