Einvígið um Íslandsmeistaratitilin ní skák hafið

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Einvígið um Íslandsmeistaratitilin ní skák hafið

Kaupa Í körfu

Einvígi um Íslandsmeistaratitilinn í skák milli stórmeistaranna Hannesar Hlífars Stefánssonar og Helga Áss Grétarssonar hófst í gær en þeir tefla fjórar einvígisskákir um titilinn. Fyrstu skákinni lauk með jafntefli eftir 25 leiki. Sýnt er beint frá einvíginu á mbl.is og er hægt að fylgjast með skákunum með því að smella á sérstakan hnapp á forsíðu Morgunblaðsins á Netinu. Þorvarður Elíasson, skólameistari Verslunarskólans, lék fyrsta leik í skák Hannesar Hlífars (með hvítt) og Helga Áss. Til hægri er Þráinn Guðmundsson skákdómari.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar