Einvígið um Íslandsmeistaratitilin ní skák hafið
Kaupa Í körfu
Einvígi um Íslandsmeistaratitilinn í skák milli stórmeistaranna Hannesar Hlífars Stefánssonar og Helga Áss Grétarssonar hófst í gær en þeir tefla fjórar einvígisskákir um titilinn. Fyrstu skákinni lauk með jafntefli eftir 25 leiki. Sýnt er beint frá einvíginu á mbl.is og er hægt að fylgjast með skákunum með því að smella á sérstakan hnapp á forsíðu Morgunblaðsins á Netinu. Þorvarður Elíasson, skólameistari Verslunarskólans, lék fyrsta leik í skák Hannesar Hlífars (með hvítt) og Helga Áss. Til hægri er Þráinn Guðmundsson skákdómari.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir