Borhola

Kristján Kristjánsson

Borhola

Kaupa Í körfu

Tvær nýjar borholur, númer 33 og 34, sem boraðar voru á jarðhitasvæði Kröflu í sumar lofa mjög góðu samkvæmt fyrstu niðurstöðum. Ásgrímur Guðmundsson, jarðfræðingur hjá Orkustofnun, sagði að hola 33 gæfi nálægt 10 megawöttum en hola 34 væri enn öflugri og sú öflugasta sem boruð hefur verið til þessa á svæðinu. Hola 34 í blæstri

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar