Fríkirkjan

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Fríkirkjan

Kaupa Í körfu

Fríkirkjan í Reykjavík var byggð 1901 en síðar var tvívegis aukið við hana og innra útlit kirkjunnar hefur í áranna rás tekið ýmsum breytingum. Í tilefni af 100 ára afmæli Fríkirkjusafnaðarins var ráðizt í endurbætur og útlitsbreytingar sem hafa tekizt vel, svo nú er þessi merka kirkja að líkindum fegurri en nokkru sinni fyrr. MYNDATEXTI: Hvelfing kirkjunnar er hvítmáluð og yfir kórnum hafa verið látnar standa eftir slitrur úr gamalli skreytingu sem síðar var málað yfir. Þannig lítur kirkjan út þegar staðið er á orgelloftinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar