Kosovo-Pristina

Sverrir Vilhelmsson

Kosovo-Pristina

Kaupa Í körfu

Rólegra er nú umhorfs í Pristina, héraðshöfuðborg Kosovo, eftir friðarsamninga Atlantshafsbandalagsins og Serbíustjórnar. Anarkí er hugtakið sem kemur upp í hugann þegar farið er um landamærin milli Kosovo og Makedóníu. Það ástand hafa ýmsir fært sér í nyt svo sem nærri má geta og beggja megin landamæranna bjóða "kaupmenn" varning sinn til sölu, aðallega tóbak og kaffi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar