Skógrækt

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Skógrækt

Kaupa Í körfu

Hafnarskógur tvöfaldast að stærð og víðáttumiklir melar verða græddir upp í landbótaáætlun fyrir svæðið Hafnarskógur tvöfaldast að stærð og víðáttumiklir melar verða græddir upp í landbótaáætlun fyrir svæðið undir Hafnarfjalli. Auk þess verður gerð tilraun með að nota skjólbelti til að skýla þjóðveginum fyrir hinum illræmdu vindsveipum af Hafnarfjalli. Hafnar eru framkvæmdir við landbætur við Hafnarfjall í Borgarfirði. Melar verða græddir upp og Hafnarskógur tvöfaldaður til austurs.Eftir að skógurinn eyðist fer gróðurþekjan fljótlega að rofna vegna mikils vindálags undir Hafnarfjalli, eins og sést á því svæði sem Sigvaldi Ásgeirsson (t.v.), formaður Félags skógarbænda á Vesturlandi, og Friðrik Aspelund, héraðsfulltrúi Landgræðslu ríkisins, eru hér að skoða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar