Nautgripir

Brynjar Gauti

Nautgripir

Kaupa Í körfu

Andstæður í landslaginu Andstæður í landslaginu ÞETTA er sá árstími sem finna má miklar andstæður í landslaginu, iðagræn tún og snæhvíta fjallstoppa. Kýrnar í Stórumörk virðast njóta haustblíðunnar og í baksýn má sjá snjóinn í fjöllum.(Myndin er tekin laugardaginn 9.okt 1999, á leiðini inn í Þórsmörk,snjór í fjöllum og grasið en grænt,þessar kír til heyra bænum Stórumörk og eru geldar, þær verða úti fram yfir miðjan október.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar