Smölun

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Smölun

Kaupa Í körfu

Leitum að ljúka ENN er verið að smala fé í sveitum landsins þó sláturtíð fari senn að ljúka. Bóndinn færir sér nútímatækni í nyt og hvílir lúin bein á skotti bílsins sem notaður er við smölunina. Bíllinn mjakast áfram meðan féð hleypur áfram eftir veginum skammt frá Ölkeldu á Snæfellsnesi. ( Smölun á Snæfellsvegi, við bæinn Ölkeldu.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar