Matvæladagur

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Matvæladagur

Kaupa Í körfu

Matvæla- og næringarfræðafélags Íslands stóð í gær fyrir árlegum matvæladegi í sjöunda skipti. Efni matvæladagsins var offita, en Alþjóða heilbrigðismálastofnunin telur að offita verði eitt helsta heilbrigðisvandamál næstu aldar og fara Íslendingar ekki varhluta af þeim offitufaraldri sem nú herjar á hinn vestræna heim. Í samstarfi við Samtök iðnaðarins var veitt viðurkenning fyrir lofsvert framtak á matvælasviði sem kallast "fjöregg MNÍ". Kristinn Gylfi Jónsson, formaður Svínaræktarfélags, Íslands veitir fjöregginu viðtöku úr höndum Sveins Hannesarsonar, meðlims dómnefndar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar