Málþing um hönnunarsafn
Kaupa Í körfu
Staða hönnunarsafna í nútíð og framtíð var efniviður málþings sem haldið var á dögunum í tengslum við nýstofnað Hönnunarsafn Íslands. Fræðimenn og forstjórar erlendra hönnunarsafna voru meðal frummælenda á þinginu og komu þar fram mörg áhugaverð atriði sem hafa ber í huga varðandi hlutverk hönnunarsafna. Frá vinstri á myndinni eru Reyer Kras, Anniken Thue, Volker Albus, Aðalsteinn Ingólfsson og Paul Thompson.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir