Iðnaðarsafnið á Akureyri

Kristján Kristjánsson

Iðnaðarsafnið á Akureyri

Kaupa Í körfu

MYNDATEXTI: Tæki frá Skinnaverksmiðjunni Iðunni, tromla úr rannsóknarstofu verksmiðjunnar og skinnaslípivél, minna meira á tunnur og strokka en nútíma iðnaðargræjur. Gæruverksmiðjan hóf rekstur 1923 og varð síðar Skinnaverksmiðjan Iðunn sem framleiddi margskonar leður og skó, en síðar kom pelsverkun, mokka og leðursútun.(myndvinnsla akureyri. lesbok, iðnaðarsafn ak. skinnaverksmiðjan iðunn. litur. mbl. kristjan.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar