Agnar Erlingsson

Agnar Erlingsson

Kaupa Í körfu

Einangun Íslands fer þverrandi á öllum sviðum Det Norske Veritas á Íslandi 20 ára FLOKKUNARFÉLAGIÐ Det Norske VERITAS á Íslandi var stofnað sem útibú frá aðalskrifstofunni í Noregi 1. okt. 1979 og var þá fyrsta fyrirtækið af þessu tagi á Íslandi, en allt frá fyrra stríði og upp úr lokum þess hófst starfsemi flokkunarfélaga hérna í einhverjum mæli en umboðsmenn fyrir Lloyds Register og DNV framkvæmdu þær skoðanir sem með þurfti. MYNDATEXTI: Agnar Erlingsson, forstöðumaður Det Norske Veritas á Íslandi, á ráðstefnu sem haldin var í tilefni af 20 ára starfsafmæli félagsins hér á landi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar