Vöruþróun

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Vöruþróun

Kaupa Í körfu

Vöruþróunarverkefni Impru og Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins hf. fær vind í seglin. Stuðningur og leiðsögn mikill kostur Nýsköpunarsjóður og Impra standa nú fyrir verkefninu "Vöruþróun" þar sem fyrirtækjum í nýsköpun er veitt aðstoð við þróun vöru eða þjónustu. MYNDATEXTI: Fimm fyrirtæki eru nú þegar orðin þátttakendur í verkefninu "Vöruþróun", sem Impra og Nýsköpunarsjóður standa fyrir, segja þau Anna Margrét Jóhannesdóttir verkefnisstjóri átaksverkefna hjá Impru, Björgvin Njáll Ingólfsson forstöðumaður Impru og Guðmundur Þór Þormóðsson aðaleigandi Green Line Plastics, sem er eitt fyrirtækjanna sem þátt taka í vöruþróunarverkefni Impru og Nýsköpunarsjóðs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar