Íslandsklukkan

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Íslandsklukkan

Kaupa Í körfu

Halldór Forni Gunnlaugsson, myndhöggvari á Eyrarbakka, ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur. Hann er að höggva sjálfa Íslandsklukkuna úr miklum steini. Halldór segist ávallt krjúpa við hlið steina sinna áður en hann hefst handa við að höggva þá. "Ég loka augunum og reyni að heyra hvað steinninn segir mér. Þegar ég hlustaði á þennan stein heyrði ég fagra hljómkviðu Íslandsklukkunnar."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar