Landvernd

Jim Smart

Landvernd

Kaupa Í körfu

Landvernd gekkst fyrir afmælisráðstefnu um helgina undir yfirskriftinni Umhverfis- og náttúruvernd á Íslandi í 30 ár, árangur og staða, mistök og möguleikar. Magnús Jóhannesson, ráðuneytisstjóri í umhverfisráðuneytinu, sagði að baráttan gegn mengun í höfunum væri forgangsverkefni stjórnvalda í umhverfismálum. Við borðið sitja Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra og Rannveig Guðmundsdóttir alþingismaður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar