Öryrkjar

Sverrir Vilhelmsson

Öryrkjar

Kaupa Í körfu

Á þriðja þúsund örorkulífeyrisþegar hafa misst tekjutryggingu vegna tekna maka. Mál Öryrkjabandalags Íslands gegn Tryggingastofnun ríkisins var lagt í dóm í gær að loknum málflutningi í Héraðsdómi Reykjavíkur. Stefnandi, Öryrkjabandalag Íslands, krafðist að viðurkennt yrði með dómi að Tryggingastofnun hefði verið óheimilt að skerða tekjutryggingu örorkulífeyrisþega í hjúskap með því að telja helming samanlagðra tekna beggja hjóna til tekna lífeyrisþegans í því tilviki þegar maki hans er ekki lífeyrisþegi. Ragnar Aðalsteinsson hæstaréttarlögmaður flutti málið gegn Tryggingastofnun fyrir hönd stefnanda og sést hér á tali við liðsmenn Öryrkjabandalagsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar