Nám fyrir fatlaða

Kristján Kristjánsson

Nám fyrir fatlaða

Kaupa Í körfu

Helgi Jósefsson, skólastjóri Fullorðinsfræðslu fatlaðra á Akureyri, Guðrún Hannesdóttir, skólastjóri Hringsjár í Reykjavík, og Helgi Seljan, framkvæmdastjóri Öryrkjabandalags Íslands, skipa undirbúningsnefnd vegna stofnunar Hringsjár á Akureyri. (myndvinnsla akureyri. hringrás - nám fyrir fatlaða, helgi jósefsson, guðrún hannesdóttir og helgi seljan. litur. mbl.) birt 20030123. Helgi Jósefsson tekin úr mynd. Sjálfstraust og viðurkenning. Helgi Jósefsson Vápni er fæddur 7. febrúar 1947 í Reykjavík. Sveinspróf í húsasmíði 1968. Kennarapróf frá MHÍ 1974 og próf í sérkennslufræðum frá KÍ 1989. Lauk öðru ári í sérkennslufræðum frá Oslóarháskóla 1993 með áherslu á sértæka námsörðugleika og lestrar- og skriftarörðugleika. Stjórnunarnám við endurmenntunardeild HÍ samhliða starfi 2001-2002. Kennari við Vopnafjarðarskóla 1974-89, við Hvammshlíðarskóla 1989-93 og '94-'95. Skólastjóri þar '93-'94. Aðstoðarskólastjóri v/ Fullorðinsfræðslu fatlaðra '95-'02.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar