Jarðarför Auðunnar Auðunns

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Jarðarför Auðunnar Auðunns

Kaupa Í körfu

Útför Auðar Auðuns ÚTFÖR Auðar Auðuns, fyrrverandi alþingismanns og ráðherra, var gerð frá Hallgrímskirkju í gær. Prestur var séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir. Félagar úr Schola Cantorum sungu, Gunnar Kvaran lék á selló og organisti var Hörður Áskelsson. Líkmenn voru barnabörn Auðar og frændur. Fremstir á myndinni eru Jóhannes Jónsson og Hermann Jónsson, síðan koma Andri V. Sigurðsson og Gústaf Sigurðsson, Gunnar V. Árnason og Árni Halldórsson og síðastir Árni Einarsson og Guðni Einarsson.(Auður Auðuns jarðsett frá Hallgrímskirkju.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar