flugmálastjórn

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

flugmálastjórn

Kaupa Í körfu

Flugmálastjórn stjórnar fjölþjóðlegri athugun á flugumferð yfir Nr-Atlantshaf Áætlað er að umferð tvöfaldist á 10 árum Undanfarin fjögur ár hefur Flugmálastjórn Íslands stýrt fjölþjóðlegri hagkvæmnisathugun á skipulagi og stjórn framtíðarflugumferðar yfir Norður-Atlantshaf. Verkefnið er unnið í samvinnu við bresku og bandarísku flugmálastjórnirnar með dyggum stuðningi Alþjóðasamtaka flugfélaga (IATA) og voru niðurstöðurnar kynntar á blaðamannafundi á laugardag. MYNDATEXTI: Frá blaðamannafundi Flugmálastjórnar Íslands þar sem verkefnið var kynnt. Frá vinstri: Anna Soffía Hauksdóttir prófessor við Háskóla Íslands, Þorgeir Pálsson flugmálastjóri og Ásgeir Pálsson framkvæmdastjóri flugumferðarsviðs Flugmálastjórnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar