Slökkviliðið

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Slökkviliðið

Kaupa Í körfu

Nokkrir af yfirmönnum slökkviliðsins í Stokkhólmi heimsóttu slökkvilið Reykjavíkur og Neyðarlínuna í vikunni til að kynna sér tölvuforritið Eldibrand og hugbúnað Neyðarlínunnar. Forritið Eldibrandur, sem hannað er af verkfræðistofunni Hnit í samvinnu við slökkvilið Reykjavíkur, var tekið í notkun hjá slökkviliðinu fyrir skömmu og gengur út á að nýta sér landupplýsingar til að auðvelda og tryggja allt aðgengi að upplýsingum. Hugbúnaður Neyðarlínunnar, sem einnig er hannaður af verkfræðistofunni Hnit, byggist á sömu hugmynd.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar