Nýsköpun 2000

Sverrir Vilhelmsson

Nýsköpun 2000

Kaupa Í körfu

Virkjun hugmynda er andleg stóriðja Nýsköpun 99, samkeppni um viðskiptaáætlanir sem haldin var fyrr á þessu ári, hlaut fádæma góðar undirtektir. Nú styttist í að næstu samkeppni, Nýsköpun 2000 MYNDATEXTI: Þórður Helgason. Þórður er rafmangsverkfræðingur og lauk Dipl.-Ing. prófi í heilbrigðisverkfræði ("Bioneduzubuscge Technik!) frá Háskólanum í Karlsruhe í Þýskalandi 1985. Hann stundaði rannsóknir við skólann og lauk þaðan doktorsgráðu 1990. Þórður hefur verið forstöðumaður Eðlisfræði- og tæknideildar Landspítalans frá 1990.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar