Byggðasafn Hafnarfjarðar

Byggðasafn Hafnarfjarðar

Kaupa Í körfu

Kertaljós og klæðin rauð JÓLAHALD fyrri alda er nokkuð sem leikskólabörn þekkja lítið til í dag, enda hefur margt breyst frá því að langalangafar og langalangömmur þeirra biðu spennt eftir tilbreytingu jólanna. MYNDATEXTI: Björn Pétursson segir börnunum sögu hússins, en við hlið hans er stytta af Bjarna Sívertsen sem reisti og bjó í húsinu snemma í upphafi 19. aldar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar