Kosovo-Pristina

Sverrir Vilhelmsson

Kosovo-Pristina

Kaupa Í körfu

Stjórnvöld ætla að stórauka þátttöku Íslands í alþjóðlegri friðargæslu Listi unninn með 100 manns í Íslensku friðargæslunni Hálf öld er liðin frá því að Íslendingar komu fyrst nálægt friðargæslustörfum. Þátttaka í friðargæslu hefur aukist jafnt og þétt frá árinu 1994 og nú áforma stjórnvöld stóraukið framlag til málaflokksins. Björn Jóhann Björnsson kynnti sér skýrslu sem starfshópur fjögurra ráðuneyta vann nýlega um friðargæslu Íslendinga og ræddi við íslenska lögreglumenn sem voru á átakasvæðum. MYNDATEXTI: Friðargæsluliðar vekja forvitni og athygli ungu kynslóðarinnar og hér er franskur friðargæsluliði umkringdur krökkum í Pristina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar