Legsteinn Jóns Sigurðssonar

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Legsteinn Jóns Sigurðssonar

Kaupa Í körfu

Með hamar og meitil í hönd Steinsmíði er aldagamalt og virðulegt handverk sem enn er í fullu gildi. Hildur Einarsdóttir fylgdst með vinnu steinsmiðsins Þórs Sigmundssonar sem heldur fast við gamlar hefðir. Í HAUST tóku vegfarendur eftir ungum manni sem bograði yfir Dómkirkjutröppunum með hamar og meitil í hönd. Honum hafði verið falið það verkefni að jafna þrep kirkjunnar sem höfðu eyðst undan misjafnlega þungum sporum kirkjugesta í tímans rás. Athugulir kirkjugestir hafa líka tekið eftir að komið er fíngert mynstur í tröppurnar sem helgast af verklagi steinsmiðsins, Þórs Sigmundssonar. MYNDATEXTI: Steinsmiðurinn, skoðar handbragðið á legsteini Jóns Sigurðssonar í kirkjugarðinum við Suðurgötu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar