Xerox-umboðið

Xerox-umboðið

Kaupa Í körfu

Ódýrari útgáfa bókatitla í litlu upplagi "BÓK eftir pöntun" er heiti sem Xerox-umboðið á Íslandi hefur gefið tækni sem Xerox-fyrirtækið hefur þróað undir enska heitinu "book on demand". MYNDATEXTI: "Stafræna prentvélin gerir skáldum eða þeim sem vilja endurútgefa eldra efni kleift að gefa ú bók með hagkvæmum hætti í til dæmis tuttugu eintökum, eða jafnvel bara einu, "segir Björgvin Ragnarsson, sölustjóri Werox umboðsins á Íslandi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar