Einar Þorsteinsson

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Einar Þorsteinsson

Kaupa Í körfu

Einar Þorsteinsson forstjóri Íslandspósts segir bréf ekki koma til með að hverfa af sjónarsviðinu Teljum Netið gullið tækifæri en ekki nema takmarkaða ógn. BRÉFBERAR hafa alltaf meira að gera á þessum árstíma en öðrum vegna þeirrar gömlu hefðar að fólk sendir hvert öðru jólakort. Og jólakortið lifir þó einhverjir kunni að láta rafræn-kort duga síðan sú merkilega uppfinning, Netið, tók völdin í heiminum. MYNDATEXTI: Eianr Þorsteinsson, forstjóri Íslandspósts: "Viðfangsefni á flutningamarkaði eru mjög ögrandi; við vitum að versluanarhættir hafa breyst og munu breytast enn frekar; birgðahald er minna, sendingar minni og örari og það krefst öruggs þjónustukerfis; sem verður okkar hlutverk.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar