Alþingismenn

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Alþingismenn

Kaupa Í körfu

Vill ljúka umræðum um hugsanleg kjarnorkuvopn á Íslandi Tómas Ingi Olrich, formaður utanríkismálanefndar Alþingis, beindi þeirri spurningu til utanríkisráðherra, Halldórs Ásgrímssonar, í umræðum utan dagskrár á Alþingi í gær hvort ekki væru komnar allar forsendur til þess að ljúka umræðunum um meinta geymslu kjarnorkuvopna á Íslandi. Vísaði Tómas til ummæla Williams M. Arkin, sem birtust í Morgunblaðinu í vikunni, þar sem Arkin viðurkennir að hafa haft rangt fyrir sér í öll þau þrjú skipti sem hann hafi haldið því fram að Bandaríkjamenn hafi geymt kjarnavopn á Íslandi á sjötta áratugnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar