Sýning Sævar Karl

Sýning Sævar Karl

Kaupa Í körfu

Samsýning listamanna sem hafa sýnt í Galleríi Sævars Karls undanfarin tíu ár verður opnuð í dag, þriðjudag, kl. 17 en tíu ár eru síðan galleríið var opnað. Þema sýningarinnar er Aldamót. Í fréttatilkynningu segir að listamennirnir túlki aldamótin, frjálst og hver á sinn hátt, þeir muni ýmist túlka gleði, söknuð, eftirvæntingu, bjartsýni, o.s.frv. Sýningin stendur til 15. janúar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar