Norðurvíkingur

Norðurvíkingur

Kaupa Í körfu

Norðurvíkingur í fullum gangi VARNARÆFING Atlantshafsbandalagsins, Norðurvíkingur 2001, hófst 18. júní og mun standa yfir til 24. júní næstkomandi. Markmið æfingarinnar er að æfa varnir mikilvægra staða gegn alþjóðlegum hryðjuverkum, ásamt liðs- og birgðaflutningum til Íslands á hættutímum, en alls taka um 3.000 manns þátt í æfingunni. Á meðfylgjandi myndum má annars vegar sjá undirbúning á því að þyrla Varnarliðsins hífi upp endurbyggðan gangamannakofa í Lóni og flytji hann að Kollumúla og hins vegar Víkingasveitarmenn í fullum skrúða á æfingu um borð í Ægi í gær. ENGINN MYNDATEXTI. Varnaliðsþyrla í hívingavinnu austur í Lóni. Endurbyggður ganganmannakofi fluttur að Kollumúla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar