Höfuðsalat

Morgunblaðið/Sigurður Jökull

Höfuðsalat

Kaupa Í körfu

Höfuðsalat ("Butterhead") er fagurgrænt og hefur milt og gott bragð. Það er borðað hrátt og notað í salat og til skreytingar. Hér einu sinni var höfuðsalat nánast eina tegund salats sem fékkst í búðum hér á landi. Höfuðsalat er í meðallagi auðugt af næringarefnum og stór hluti næringargildisins er fólginn í stönglinum, blaðstilknum og dökkgrænum ytri blöðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar