Hvítlaufssalat

Sigurður Jökull

Hvítlaufssalat

Kaupa Í körfu

Hvítlaufssalat ("Witloof chicory") hefur einnig verið nefnt jólasalat. Það er nær alveg hvítt og svolítið beiskt á bragðið og því getur verið gott að nota það með appelsínum. Hvítlaufssalat ætti að geyma á dimmum stað, annars verða blöðin græn. Þetta salat hentar bæði með kjöti og fiski og þá er það einnig borðað soðið. Næringarinnihald þess er lægra en hjá flestum öðrum salötum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar