Vatnajökull - Leiðangur

Vatnajökull - Leiðangur

Kaupa Í körfu

Stórbrotin náttúra og miklar leysingar á Vatnajökli MIKLAR leysingar eiga sér stað á Vatnajökli um þessar mundir og veruleg bráðnun hefur átt sér stað í Grímsvötnum frá gosinu í desember 1998 og jarðhiti þar um slóðir aukist nokkuð. MYNDATEXTI: Fyrirbærið fremst til vinstri á myndinni nefnist sandstrýta. Hún myndast þegar lækir safna í sig ösku og sandi af jökulyfirborðinu sem svo rennur áfram með þeim. Lækirnir safnast gjarnan í polla og sandurinn með og yfir vetrartímann fyllist svo allt af snjó. Næsta vor byrjar jökulinn að leysa og sandhrúga verður eftir. Sandhrúgan hefur einangrandi áhrif og jökullinn bráðnar ekki heldur allt um kring og myndar þá sandstrýturnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar