Gerviliðaaðgerð

Kristján Kristjánsson

Gerviliðaaðgerð

Kaupa Í körfu

Aldrei verið fleiri gerviliðaaðgerðir á bæklunardeild Fjórðungssjúkrahússins Þjóðhagslega hagkvæmar aðgerðir STARFSFÓLK bæklunardeildar Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri fagnaði í vikunni þeim áfanga að gerðar höfðu verið 150 gerviliðaaðgerðir á árinu, en þær hafa aldrei verið fleiri. Á liðnu ári voru þær 120 alls. MYNDATEXTI. Röntgenmynd af Halldóri sem hafði áður fengið gervilið í hægri mjöðmina. Hér sést hvernig gerviliðurinn gengur ofan í lærlegginn en kúlan á enda hans situr í skál sem komið hefur verið fyrir í mjöðminni. Bæði liðurinn og skálinn eru fest með sérstakri steypu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar