Grund - Gamall maður í sólbaði

Sverrir Vilhelmsson

Grund - Gamall maður í sólbaði

Kaupa Í körfu

Aldraðir í sólbaði á Grund OKKUR Íslendingum þykir sólbrúnkan vera nokkuð eftirsóknarverð og því þarf að nýta sólina vel þegar hún skín jafnglatt á okkur og hún hefur gert síðustu daga. Það gerðu að minnsta kosti íbúar Grundar, þar sem þeir skemmtu sér með dansi í gær. Sumir létu sér þó nægja að sitja í rólegheitum og var þá vissara að maka svolítilli sólarolíu á andlitið til að verjast sólbruna. Það þótti að minnsta kosti manninum á myndinni og fékk hann til þess dygga aðstoð. ENGINN MYNDATEXTI. Elliheimilið Grund / sólarolía

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar