Game Dome

Sverrir Vilhelmsson

Game Dome

Kaupa Í körfu

Fullt út úr dyrum Í tölvuleikjasalnum Game Dome geta tölvuleikjaáhugamenn spilað um LAN eða Netið fram eftir nóttu ef vilji og fjöldi er fyrir hendi. Gísli Þorsteinsson skellti á sig þrívíddargleraugum og sökkti sér niður í netleik. Í GAME Dome eru 16 tölvur, þar af eru fjórar tengdar þrívíddargleraugum. Gestir staðarins, sem er á þriðju hæð gömlu Borgarkringlunnar, geta keppt bæði yfir LAN-net (Local Area Network), sem er staðarnet, eða Netið. LAN-netið er tengt við allar tölvurnar en þeir sem eru á Netinu geta fengið 10 Mb/s-tengingu. MYNDATEXTI: Ali Mobli í Game Dome.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar