Sigurbjörn Einarsson

Ólafur K Magnússon

Sigurbjörn Einarsson

Kaupa Í körfu

Filma nr. 360-137 Sigurbjörn Einarsson biskup tekur fyrstu skóflustunguna að nýrri dómkirkju í Skálholti. Lengst til vinstri er Hörður Bjarnason húsameistari ríkisins, sem teiknaði kirkjuna og hægra megin er Ásgeir Ásgerisson forseti Íslands. Myndin er úr Ljósmyndasafni Ólafs K. Magnúsonar/Morgunblaðsins. Ól.K.M.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar