Flug

Ólafur K. Magnússon
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Flug

Kaupa Í körfu

13. júlí 1979/bls 3 Agnari Kofoed-Hansen veitt æðstu viðurkennig flugmála, sem er Edward Warner orðan. Meðal gest í hófinu voru þessir þrír frumherjar í flugi á Íslandi, sem voru starfsmenn Flugfélag Íslands nr. 2, þess sem dr. Alexander Jóhannesson stofnaði. Flugmennirnir tveir hafa vélamanninn á milli sín. F.v. Sigurður jónsson, Gunnar Jónsson og Björn Eiríksson. Mynd nr. 079 110 30A Mynd úr Ljósmyndasafni Ólafs K. Magnússonar/Morgunblaðsins. Ól.K.M.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar