Bjarni Benediktsson um borð í Þór

Ólafur K Magnússon

Bjarni Benediktsson um borð í Þór

Kaupa Í körfu

Um eða uppúr 1950. Bjarni Benediktsson í brú varðskipsins Þór, ásamt skipherra. Myndasafn Ólafs K. Magnússonar/Morgunblaðsins - Ól.K.M. Filma: 310.636 19520319. Forsíða Morgunblaðsins. Ákvörðun tekin í landhelgismálinu Flóum og fjörðum lokað Markalínan fjórar mílur frá yztu annesjum. Sjálfsvörn smáþjóðar byggð á lögum og rétti............ 20020319 birt með þessum texta: Útfærsla landhelginnar í fjórar mílur frá ystu annesjum árið 1952 Merkur dagur í útvegssögunni....................... MYNDATEXTI. Bjarni Benediktsson um borð í varðskipinu Þór nokkru fyrir útfærsluna í fjórar mílur og Eiríkur Kristófersson skipherra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar