Tómas Guðmundsson - Aldarafmæli

Ólafur K Magnússon

Tómas Guðmundsson - Aldarafmæli

Kaupa Í körfu

"Fegurðardýrkandi án samnínga" Tómas Guðmundsson (1901-1983) - Aldarminning "Þeir sem ritað hafa um ljóðlist Tómasar Guðmundssonar hafa flestir lagt áherslu á þá miklu endurnýjun ljóðmálsins sem skáldskapur hans býr yfir og þarf enginn að velkjast í vafa um réttmæti þeirrar áherslu." MYNDATEXTI: Borgarskáldið í hjarta borgar sinnar, við gatnamót Lækjargötu, Austurstrætis og Bankastrætis. úr safni, óskráð, mynd kom ekki

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar