Ingiríður drottningarmóðir

Ólafur K Magnússon

Ingiríður drottningarmóðir

Kaupa Í körfu

Kynni Íslendinga af Ingiríði ekkjudrottningu Greind og elskuleg kona INGIRÍÐUR drottningarmóðir, sem lést á þriðjudag níræð að aldri, kynntist Íslendingum bæði á ferðum sínum til Íslands og við opinber störf Íslendinga í Danmörku, sendiherra sem annarra. MYNDATEXTI: Frá opinberri heimsókn konungshjónanna í apríl 1956. Myndin er tekin í anddyri Þjóðleikhússins skömmu fyrir viðhafnarsýningu hinum tignu gestum til heiðurs. F.v. Vilhjálmur Þ. Gíslason, formaður Þjóðleikhúsráðs, Ingiríður, Friðrik konungur, Dóra Þórhallsdóttir, forsetafrú, forseti Íslands Ásgeir Ásgeirsson og Guðlaugur Rósinkranz Þjóðleikhússtjóri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar