Þorskastríðið - 200 mílna fiskveiðilögsaga

Ólafur K. Magnússon
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Þorskastríðið - 200 mílna fiskveiðilögsaga

Kaupa Í körfu

Aldarfjórðungur frá Óslóarsamkomulaginu við Breta um 200 mílna fiskveiðilögsögu Íslands Lýst sem stórsigri fyrir málstað Íslands "Þið hafið svipt okkur lífsbjörginni," voru fyrstu viðbrögð leiðtoga breskra togaraskipstjóra eftir samkomulag það sem Bretar og Íslendingar gerðu í Ósló fyrir aldarfjórðungi, þann 1. júní 1976. MYNDATEXTI: Mikið mæddi á íslensku sendinefndinni í viðræðum í Osló. Hér eru þeir Einar Ágústsson, Þórarinn Þórarinsson og Guðmundur H. Garðarsson við komuna heim, en fyrir aftan sést Hans G. Andersen. Að baki Guðmundar er sigfús Schopka. (úr Mbl. 2. júní 1976- úrklippa kom ekki)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar