Lækjartorg - Kvennafrídagurinn 1975

Morgunblaðið/Ólafur K. Magnússon

Lækjartorg - Kvennafrídagurinn 1975

Kaupa Í körfu

Þess minnst að 25 ár voru í gær liðin frá kvennafrídeginum Konur fundu að saman gætu þær áorkað miklu Í gær voru 25 ár liðin frá því tugþúsundir íslenskra kvenna lögðu niður vinnu til að minna á hve mikilvægt vinnuframlag kvenna er í þjóð- félaginu. Arna Schram rifjar upp kvennafrídaginn og ræðir við konur sem lögðu leið sína á baráttufundinn á Lækjartorgi. MYNDATEXTI: Talið er að nærri 25 þúsund konur hafi verið saman komnar á Lækjartorgi 24. október 1975. myndin er í bókinni Árið 1975 í eigu Mbl. nr. 930 bls. 311 var skilað á Myndasafn í nóv. 2000

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar