Þjóðminjasafnið.

Ól.K.M.

Þjóðminjasafnið.

Kaupa Í körfu

Þjóðminjasafnið.Kistill með útskurði í rókókóstíl. Kistillinn er allur útskorinn með djúpum hríslurósum og myndum manna, dýra og fugla. Skurðurinn sýnir skrautlegan 18. aldar stíl, nokkuð barokkkendan. Innan á lokinu er skorið með sambundnu letri nafnið Guðrún Illugadóttir og ártalið 1758. Óvíst er um upprunastað kistilsins, en hann var í eigu Gests skálds Pálssonar.Úr Þjóðminjasafni Íslands. Skýringar með myndum eru allar teknar úr sýningarskrá.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar