Ísland - Svíjþóð 4:3

Ólafur K. Magnússon
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ísland - Svíjþóð 4:3

Kaupa Í körfu

Föstudagurinn 29. júní 1951 er dagur sem aldrei gleymist," sagði Ríkharður. Ég gleymi að sjálfsögðu ekki leiknum gegn Svíum. Það reiknaði enginn með sigri okkar og það datt heldur engum í hug að sjö mörk yrðu skoruð á Melavellinum - að við myndum skora fjögur þeirra," sagði Ríkharður Jónsson Ríkharður Jónsson var besti maður vallarins og skoraði fjögur mörk gegn Svíum á Melavellinum í sögulegum sigurleik. Myndatexti: Ríkharður Jónsson er borinn á gullstól af leikvelli eftir sigurinn á Svíum, 4:3. Karl Guðmundsson, fyrirliði, Sæmundur Gíslason og Þórður Þórðarson halda á hetjunni. vantar nafn á manninn í jakkafötunum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar