Tónafórn Bachs

Jim Smart

Tónafórn Bachs

Kaupa Í körfu

FÓRN Í TÓNUM. Gestir frá Lundúnum á Sumartónleikum í Skálholtskirkju. Þetta er yndislegt. Hiti og sól. Eitthvað annað en kuldinn og rigningin heima. Síðan sáum við afskaplega fallegar myndir frá Íslandi í flugvélinni. Þetta verðu greininlega ánægjleg dvöl, " segja tónlistarmennirnir fimm sem flytja munu Tónafórn Bachs á Sumarónleikum í Skálholtskirkju um helgina, nýstignir út úr flugvélinni frá Lundúnum. Það lætur ekki að sér hæða, íslenska veðrið. Fimmmenningarnir eru Mark Levy gömbuleikararnir og stjórnandi hópsins, Katy Bircher flautuleikari, Carole Ceresi semballeikari og James Johnstone orgelleikari. Þau eru af ólíku þjóðerni en búa öll í Lundúnum. Mark er sá eini sem áður hefur leikið á Íslandi en hann er hér í fjórða sinn. MYNDATEXTI: Erlendu gestirnir sem flytja munu Tónafórn Bachs í Skálholtskirkju: Carole Cerasi, Kati Debretzeni, Mark Levy, Katy Bircher og James Johnstone.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar